top of page

Meðferðir í boði

Hjá Hugmeðferð bjóðum við upp á fjölbreyttar tegundir dáleiðslumeðferða auk Yager-meðferðar (Yagerian Therapy). 

Er eitthvað í þínu lífi sem þig langar að bæta, breyta eða losna við?  

Rannsóknir hafa sýnt fram á að hægt er að nýta dáleiðslu og/eða Yager-meðferð á margan hátt, t.d. við: 

 - Að efla sjálfstraust
 

- Að bæta árangur í íþróttum og námi
 

- Að losna við / minnka stress og kvíða

- Að losna við fælnir og ótta (s.s. flughræðslu, köngulóa-, geitunga-, félagsfælni o.s.frv.)

 

- Að losna við óæskilega ávana

- Að losna við / minnka áráttutengda hegðun 
 

- Að hætta að gnísta tönnum í svefni
 

- Þyngdarstjórnun

 

- Verkjastjórnun
 

- Að fást við kynlífstengd vandamál (s.s. of brátt sáðlát, risvandamál, skeiðarkrampa, o.s.frv.)

- Að fást við þunglyndi

 

- Að losna undan fíkn (m.a. tóbaks-, áfengis-, vímuefnafíkn)


 

Listinn hér að ofan inniheldur aðeins lítið brot af því sem hægt er að nýta dáleiðslu og Yager-meðferð við.

 

Einfaldast er að hafa samband við Hugmeðferð og spyrjast fyrir um hvort dáleiðsla og/eða Yager-meðferð geti gagnast þér við því sem þig langar að breyta, bæta eða losna við.  

Nánari upplýsingar um Yagerian Therapy

Nánari upplýsingar um Yagerian Therapy er að finna á heimasíðu stofnunarinnar

Subliminal Therapy Institude

Smellið á myndina til að opna heimasíðu Subliminal Therapy Institute 

bottom of page