top of page

Um ArnþórHjá Hugmeðferð starfar Arnþór Arnþórsson CHt., ST Cert.

Arnþór Arnþórsson dáleiðari

Arnþór er útskrifaður sem Certified Clinical Hypnotherapist (CHt.), Certified Parts Therapy Facilitator (CPTF) og Certified Yagerian Therapist (ST Cert.).

Arnþór lærði meðferðardáleiðslu árið 2015-2016. Hann hefur setið námskeið hjá Roy Hunter, Cheryl og Larry Elman, ásamt því að hafa setið námskeið hjá Adam Eason, Michael C. Anthony, Giancarlo Russo og Dr. Kate Beaven-Marks.

Arnþór er annar eigenda og kennara dáleiðsluskólans Hugareflingar, sem stofnaður var 2020.

Þar kennir hann dáleiðslu, meðferðardáleiðslu og sjálfsdáleiðslu. 
 

Arnþór hefur á undanförnum árum verið einn umsvifamesti þýðandi á dáleiðslutengdu efni á Íslandi og hefur auk þess haldið úti hlaðvarpi undir nafni Hugmeðferðar. 

Nafnspjald Hugarefling

Smelltu á myndina til að fara á síðu dáleiðsluskólans Hugareflingar

Arnþór og Roy Hunter
Yager 2 rammi.jpg
Arnþór og Larry Elman
Arnþór og Giancarlo Russo
Arnþór og Cheryl Elman
Arnþór og Sailesh
Vottanir í dáleiðslu og Yager-meðferð
STII vottun

Arnþór er með vottun sem Certified Subliminal/

Yagerian Therapist frá Subliminal Therapy Institute.  

Arnþór er með vottun  sem Certified Hypnotherapist (CHt.) frá National Guild of Hypnotists, sem eru stærstu dáleiðslusamtök í heimi

NGH skírteini
IMDHA skírteini

Arnþór er einnig vottaður sem Certified Hypnotherapist (CHt.) frá International Medical and Dental Hypnotherapy Association.

Auk námskeiða í dáleiðslu hefur Arnþór einnig setið námskeið í EMDR fyrir dáleiðara hjá Dr. Kate Beaven-Marks 

EMDR_edited.jpg
bottom of page